fbpx
Þriðjudagur 02.júní 2020
Fókus

Hatari klifrar hærra í veðbönkunum – Íslandi spáð fimmta sæti

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 15. maí 2019 12:57

Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hatara er nú spáð fimmta sæti í úrslitum Eurovision á vef Eurovision World. Fyrir gærkvöldið, þegar Hatari komst áfram úr undankeppni Eurovision, var hljómsveitinni spáð á milli 9. og 10. sæti. Eftir keppnina var Hatari á hraðri uppleið og var spáð 7. sæti.

Nú hefur framlagi Íslands, Hatrið mun sigra, verið spáð 5. sæti af veðbönkum Eurovision.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndband vikunnar – Stórstjarna breytti sér í Spider Man en allir horfðu á kynfærin

Myndband vikunnar – Stórstjarna breytti sér í Spider Man en allir horfðu á kynfærin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eva byggði útieldhús fyrir sumarbústaðinn

Eva byggði útieldhús fyrir sumarbústaðinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tímavélin: Íslenskar útihátíðir sem heyra sögunni til

Tímavélin: Íslenskar útihátíðir sem heyra sögunni til
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auður sakaður um stuld á Twitter

Auður sakaður um stuld á Twitter
Fókus
Fyrir 6 dögum

Gísli Marteinn hélt að grín sitt um Garðabæ væri ýkjur en annað kom á daginn

Gísli Marteinn hélt að grín sitt um Garðabæ væri ýkjur en annað kom á daginn
Fókus
Fyrir 1 viku

Detox-drottningin ánægð með Krýsuvík

Detox-drottningin ánægð með Krýsuvík
Fókus
Fyrir 1 viku

Kristín Avon blæs á sögusagnirnar um faðerni dóttur sinnar: „Rétt skal vera rétt“

Kristín Avon blæs á sögusagnirnar um faðerni dóttur sinnar: „Rétt skal vera rétt“
Fókus
Fyrir 1 viku

Malasísk fjölskylda dansar við Daða og slær í gegn á Twitter

Malasísk fjölskylda dansar við Daða og slær í gegn á Twitter