fbpx
Mánudagur 20.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

EurovisionSjá allar

Fókus

Hatari klifrar hærra í veðbönkunum – Íslandi spáð fimmta sæti

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 15. maí 2019 12:57

Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hatara er nú spáð fimmta sæti í úrslitum Eurovision á vef Eurovision World. Fyrir gærkvöldið, þegar Hatari komst áfram úr undankeppni Eurovision, var hljómsveitinni spáð á milli 9. og 10. sæti. Eftir keppnina var Hatari á hraðri uppleið og var spáð 7. sæti.

Nú hefur framlagi Íslands, Hatrið mun sigra, verið spáð 5. sæti af veðbönkum Eurovision.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Hatari skríður upp töfluna hjá veðbönkum

Hatari skríður upp töfluna hjá veðbönkum
Fókus
Í gær

Felix segir að Hatari muni sigra heiminn – „Við erum að ýta stórum fjölmiðlum frá okkur vegna þess að við höfum ekki tíma“

Felix segir að Hatari muni sigra heiminn – „Við erum að ýta stórum fjölmiðlum frá okkur vegna þess að við höfum ekki tíma“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umbyltir staðalmynd fíkniefnaneytandans: „Boxin sem áfengi tikkar í eru miklu verri“

Umbyltir staðalmynd fíkniefnaneytandans: „Boxin sem áfengi tikkar í eru miklu verri“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur skilja hvorki upp né niður í nýjasta útspili Hatara

Aðdáendur skilja hvorki upp né niður í nýjasta útspili Hatara