fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Bjartasta vonin Bríet á lausu

Fókus
Föstudaginn 29. maí 2020 08:54

Bríet - Mynd/Stefán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein efnilegasta söngkona landsins er á lausu. Bríet Ísis Elfar vakti fyrst athygli í Iceland Got Talent og var valin bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum árið 2019.

Bríet þykir hafa einstakan stíl bæði í tónlist og tísku. Hún er ekki bara gullfalleg heldur hæfileikarík með eindæmum og var um árabil í sambandi með Halldóri Karlssyni. Halldór, eða Dóri eins og hann er kallaður, er sjálfur undrabarn á sínu sviði en hann hefur gert garðinn frægan í ýmsum íþróttum og líkamsrækt, auk þess sem hann hefur daðrað við leiklist og þykir í alla staði efnilegur.

Þetta kom fram í helgarblaði DV sem kom út í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Í gær

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“