fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Fókus

Viðar Enski selur varning með myndum af sjálfum sér: „Strax búinn að fá 400 skilaboð“

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snappkóngurinn Viðar „Enski“ Skjóldal er byrjaður að selja varning merktan sjálfum sér. Um er að ræða boli á bæði kyn, peysur, bolla og símahulstur merkt honum. Línan er hönnuð af Fannari P. Thomsen en allt er samþykkt af Viðari. „Fannar er svo góður á tölvu, ekki ég. Hann er að teikna og græja og gera þetta, en það er allt samþykkt af mér,“ segir Viðar í samtali við DV.

Viðar ætlar að láta 50 krónur af hverri vöru renna til Barnaspítala Hringsins. „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég gef þeim pening. Einu sinni gaf ég þeim 50 þúsund og fékk skjal sem ég sýndi á snappinu mínu.“

Enski segir viðbrögðin framar vonum. „Ég er strax búinn að fá 400 skilaboð. Þetta er selt á netinu, með myndum af mér og frösum sem ég nota á snappinu.“ Þeir Viðar og Fannar ætla að halda áfram að hanna vörur. „Þá í kringum HM í Rússlandi næsta sumar, svo kannski eitthvað fyrir túrista. Þetta er framleitt í Bandaríkjunum og selt á netinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Vín fyrir gæludýr komið á markað – „Gott gegn stressi“

Vín fyrir gæludýr komið á markað – „Gott gegn stressi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Birtir fallega mynd: Lærði að elska líkamann eftir tvíburameðgöngu

Birtir fallega mynd: Lærði að elska líkamann eftir tvíburameðgöngu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Paradísa sagði skilið við fegurðarsamkeppnir: „Ég hef séð þær vera niðurlægðar fyrir framan fjölskylduna sína“

Paradísa sagði skilið við fegurðarsamkeppnir: „Ég hef séð þær vera niðurlægðar fyrir framan fjölskylduna sína“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Viðurkennir að hafa haldið framhjá eiginkonunni – Hún rýfur þögnina

Viðurkennir að hafa haldið framhjá eiginkonunni – Hún rýfur þögnina