fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fókus

Ástin dugir að eilífu

Þau byrjuðu saman á árinu

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 30. desember 2017 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástin skýtur örvum sínum í hjörtu fólks alla daga, stundum blossar upp sameiginlegt ástarbál, samband og sambúð með öllu tilheyrandi: samkomum, sólarlandaferðum, börnum, óhreina tauinu, samfélagsmiðlum, ást og hamingju.

Þessi þekktu pör opinberuðu samband sitt á árinu. DV óskar þeim innilega til hamingju með ástina og hvort annað.

Íris Björk Tanya Jónsdóttir, eigandi Vera Design, og Vilhelm Norðfjörð njóta lífsins saman.
Skapandi saman Íris Björk Tanya Jónsdóttir, eigandi Vera Design, og Vilhelm Norðfjörð njóta lífsins saman.
Ró­bert Wessman, for­stjóri Al­vo­gen, og unn­usta hans, Misska Kisska, nutu lífsins saman á Barbados um jólin.
Í vellystingum saman Ró­bert Wessman, for­stjóri Al­vo­gen, og unn­usta hans, Misska Kisska, nutu lífsins saman á Barbados um jólin.
Hanna Kristín Skaftadóttir, frumkvöðull og viðskiptafræðingur og Sindri Aron Viktorsson læknir  trúlofuðu sig um jólin.
Slá í takt saman Hanna Kristín Skaftadóttir, frumkvöðull og viðskiptafræðingur og Sindri Aron Viktorsson læknir trúlofuðu sig um jólin.
Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill og Jón Páll Pálsson kvikmyndatökumaður eru vel tengd saman.
Tengd saman Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill og Jón Páll Pálsson kvikmyndatökumaður eru vel tengd saman.
Friðrik Karlsson, tónlistarmaður og einn af meðlimum Mezzoforte, og Laufey Birkisdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Leilu Boutique, eru flott saman.
Í takt saman Friðrik Karlsson, tónlistarmaður og einn af meðlimum Mezzoforte, og Laufey Birkisdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Leilu Boutique, eru flott saman.

[[3C8B0B8023]]

Gríma Björg Thor­ar­en­sen flugfreyja og Skúli Mo­gensen, forstjóri og eigandi WOW air, eru fljúgandi flott saman.
Á flugi saman Gríma Björg Thor­ar­en­sen flugfreyja og Skúli Mo­gensen, forstjóri og eigandi WOW air, eru fljúgandi flott saman.
Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexander Jura, sjúkraþjálfari hjá Wolfsburg, kynntust í gegnum íþróttina, en Sara spilar með Wolfsburg.
Í sporti saman Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexander Jura, sjúkraþjálfari hjá Wolfsburg, kynntust í gegnum íþróttina, en Sara spilar með Wolfsburg.
Gyða Guðmundsdóttir læknir og Hjörtur Hjartarson fréttamaður eru röndótt og glæsileg saman.
Í stíl saman Gyða Guðmundsdóttir læknir og Hjörtur Hjartarson fréttamaður eru röndótt og glæsileg saman.
Andrea Röfn Jónsdóttir, fyrirsæta og verslunarstjóri, og Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í fótbolta, eru ung og ástfangin.
Framinn vís saman Andrea Röfn Jónsdóttir, fyrirsæta og verslunarstjóri, og Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í fótbolta, eru ung og ástfangin.
Rík­h­arður Daðason, hag­fræðing­ur og fjár­fest­ir, og Edda Her­manns­dótt­ir, sam­skipta­stjóri Íslands­banka, hafa áhuga á viðskiptum og fótbolta saman.
Í viðskiptalífinu saman Rík­h­arður Daðason, hag­fræðing­ur og fjár­fest­ir, og Edda Her­manns­dótt­ir, sam­skipta­stjóri Íslands­banka, hafa áhuga á viðskiptum og fótbolta saman.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað