fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Góðir gestir á opnuninni

Listasýningin Drawing Spatially – Raumzeichnung var opnuð um helgina

Ritstjórn DV
Laugardaginn 21. janúar 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Drawing Spatially – Raumzeichnung er yfirskrift sýningar sem opnuð var í BERG Contemporary um helgina. Þar sýnir listakonan Monika Grzymala ný verk, þar sem hún notast við límband. Sýningin var opnuð á laugardaginn og var þar margt góðra gesta þegar DV bar að garði.

Ítarlega er rætt við listakonuna Moniku á menningarsíðum blaðsins.

Á myndinni eru frá vinstri, Margrét Áskelsdóttir safnstjóri, listakonan Monika Grzymala, Ingibjörg Jónsdóttir, eigandi safnsins, og Hrafnhildur Schram listfræðingur.
Prúðbúnar Á myndinni eru frá vinstri, Margrét Áskelsdóttir safnstjóri, listakonan Monika Grzymala, Ingibjörg Jónsdóttir, eigandi safnsins, og Hrafnhildur Schram listfræðingur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra