fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Lohan fjarlægði mynd af sér í faðmlögum með harðgiftum silfurref á Íslandi

Daily Mail gerir sér mat úr mynd sem leikkonan Lindsey Lohan birti á Instagram-síðu sinni

Hjálmar Friðriksson
Mánudaginn 3. júlí 2017 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daily Mail gerir sér mat úr mynd sem leikkonan Lindsey Lohan birti á Instagram-síðu sinni þar sem hún er í faðmlögum með „dularfullum silfurref“, líkt og fjölmiðilinn kallar manninn. Daily Mail spyr hvort þar sé nýr kærasti Lohan á ferðinni.

Lohan hefur nú fjarlægt myndina af Instagram-síðu sinni en hávær orðrómur hefur verið um að hún hafi átt vingott með íslenskum karlmanni meðan hún var hér á landi til að vera viðstödd brúðkaup vina sinna, Olivers Luckett og Scotts Guinn, sem gengu í hjónaband á Suðurlandi þann 17. júní síðastliðinn.

Svo vill nú reyndar til að maðurinn sem er með Lohan á myndinni er Oliver sjálfur Luckett. Oliver gerir grín af þessu á Facebook-síðu sinni og skrifar: „Ég hef svolítið sem ég þarf að segja Scott McMurry Guinn“.

Daily Mail birti myndina sem er ekki lengur að finna á Instagram-síðu hennar.
Fjarlægð Daily Mail birti myndina sem er ekki lengur að finna á Instagram-síðu hennar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm