fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fókus

Davíð Oddsson og félagar fögnuðu framboði

Opnun kosningaskrifstofu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 18. maí 2016 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Oddsson, fyrrverandi borgarstjóri, forsætisráðherra, utanríkisráðherra, seðlabankastjóri og ritstjóri Morgunblaðsins, opnaði kosningaskrifstofu sína vegna forsetaframboðs um helgina. Skrifstofan er til húsa að Grensásvegi 10, en fjöldi manna og kvenna lögðu leið sína þangað í tilefni formlegrar opnunar.

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, og Kristín Pálsdóttir.
Létu sig ekki vanta Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, og Kristín Pálsdóttir.
Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, og Birgir Ármannsson alþingismaður.
Mættir til foringjans Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, og Birgir Ármannsson alþingismaður.
Runólfur Oddsson, hálfbróðir frambjóðandans, í forgrunni.
Bróðir Davíðs Runólfur Oddsson, hálfbróðir frambjóðandans, í forgrunni.
Unnur Guðjónsdóttir, oft kennd við Kínaklúbb Unnar, mætti á opnunina.
Svöl í rauðu leðri Unnur Guðjónsdóttir, oft kennd við Kínaklúbb Unnar, mætti á opnunina.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón
Fókus
Í gær

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ljósbrot tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2025

Ljósbrot tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segist hafa lent í túristagildru á veitingastað á Íslandi – „Diskurinn kom nákvæmlega svona“

Segist hafa lent í túristagildru á veitingastað á Íslandi – „Diskurinn kom nákvæmlega svona“