fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Söngvari Red Hot Chili Peppers lagður inn á spítala

Hljómsveitarmeðlimir miður sín

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 15. maí 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvari hljómsveitarinnar Red Hot Chili Peppers, Anthony Kiedis gat ekki komið fram á tónleikum sveitarinnar í gær vegna veikinda. Tónleikunum var aflýst þar sem Kiedis neyddist til að leggjast inn á spítala.

„Anthony er á leið á sjúkrahús núna,“ sagði Flea, bassaleikari sveitarinnar í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum.

„Við erum niðurbrotnir en því miður neyddist hann að leita til læknis og við verðum að vinna eftir því,“ bætti hann við.

//platform.twitter.com/widgets.js

Trommari sveitarinnar, Chad Smith tjáði sig líka um uppákomuna þar sem hann sagði enga vera leiðari yfir uppákomunni en þá sjálfa og sendi um leið batakveðjur til félaga síns.

//platform.twitter.com/widgets.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum
Fókus
Í gær

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel