fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fókus

Sjáðu Ófærð á frönsku: 3,7 milljónir horfðu á lokaþáttinn í gærkvöldi

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2016 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttaserían Ófærð sem Ríkisútvarpið hefur sýnt í vetur fangaði athygli þjóðarinnar og var áhorfið gríðarlegt. Tvöfaldur lokaþáttur var sýndur á sunnudag þar sem hulunni var svipt af hinum kaldrifjaða morðingja sem hélt íbúum í heljargreipum. Þættirnir hafa verið seldir víða um heim og vakið mikla athygli í Bretlandi og Frakklandi.

Þorfinnur Ómarsson deildi stuttu broti af lokaþættinum á Facebook sem hann tók upp þegar þátturinn var sýndur í gærkvöldi. Segir Þorfinnur að um 3,7 milljónir manna hafi horft á lokaþáttinn en þá er aðeins verið að tala um hefðbundið áhorf í sjónvarpi.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=2ZMwy0SkCrY&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bubbi segir ofuráhersluna á Eurovision orðna einum of – „Þetta gerir íslenskri tónlist engan greiða“

Bubbi segir ofuráhersluna á Eurovision orðna einum of – „Þetta gerir íslenskri tónlist engan greiða“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nágranni Einars kvartaði mikið undan uppátækjum hans – Brá heldur í brún þegar hann leit út um eldhúsgluggann

Nágranni Einars kvartaði mikið undan uppátækjum hans – Brá heldur í brún þegar hann leit út um eldhúsgluggann
Fókus
Fyrir 2 dögum

Töfrandi og friðsæl eign á eftirsóttum stað í Hafnarfirði

Töfrandi og friðsæl eign á eftirsóttum stað í Hafnarfirði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Þegar hestakonur koma saman… þá er gaman“

Vikan á Instagram – „Þegar hestakonur koma saman… þá er gaman“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tilkynna kynið með krúttlegu myndbandi

Tilkynna kynið með krúttlegu myndbandi