fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fókus

105 ára kona opinberar leyndarmálið að baki langlífi

Auður Ösp
Mánudaginn 15. febrúar 2016 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kathleen Hilton frá Grimsby í Englandi fagnaði 105 ára afmæli sínu á dögunum. Þegar hún var spurð að því hvert leyndarmál hennar væri að baki langlífinu stóð ekki á svarinu.

Kathleen er fædd þann 10 febrúar 1911 og hefur hún búið í Grimsby alla sína ævi en eiginmanni sínum Matt kynntist hún rétt áður en seinni heimstyrjöldin braust út. Hann lést árið 1984 en Kathleen á 6 börn og 9 barnabörn.

Á hverjum einasta laugardagsmorgni sest Kathleen niður og snæðir ríflegan breskan morgunverð sem samanstendur af beikoni, pylsum, eggjum og bökuðum baunum. Segist hún ekki efast um að það hafi hjálpað henni að ná þessum háa aldri.

Þá segir sonur hennar, David sem er 70 ára gamall að aðra morgna vikunnar snæði móðir hans hafragraut. „Hún á að vísu erfitt með að halda á hnífupörunum en hún á svo sannarlega ekki erfitt með að sporðrenna matnum!“ segir hann og kveðst fullviss um að steikti maturinn sé lykilinn að langlífi móður hans- semog góð gen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fertugsafmælisferð Guðbjargar breyttist í martröð: Kom að kærastanum með annarri konu sem réðst á hana – „Síðan henti hann mér í rúmið og misnotaði mig kynferðislega“

Fertugsafmælisferð Guðbjargar breyttist í martröð: Kom að kærastanum með annarri konu sem réðst á hana – „Síðan henti hann mér í rúmið og misnotaði mig kynferðislega“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur standi í vegi fyrir sáttum og beri nú sjálfur sök á stöðunni

Vilhjálmur standi í vegi fyrir sáttum og beri nú sjálfur sök á stöðunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bennifer sögð í andarslitunum – „Þau stefna í skilnað“

Bennifer sögð í andarslitunum – „Þau stefna í skilnað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sneri lífinu við eftir vandræðalegt flug til Íslands – „Ég var að leka yfir í næsta sæti“

Sneri lífinu við eftir vandræðalegt flug til Íslands – „Ég var að leka yfir í næsta sæti“