fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Elín Fanndal pantaði mintugrænan kjól á netinu: Þetta fékk hún í staðinn

Ekki allar ferðir til fjár

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Miðvikudaginn 9. nóvember 2016 22:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það eru ekki allar ferðir til fjár á netinu. Pantaði mintugrænan að ég hélt kjól og fékk horgrænan samfesting,“ segir Elín Fanndal en hún deildi mynd af sér í grúppunni Verslun á netinu á Facebook.

Elín hafði ætlað sér að kaupa fallegan sumarkjól í vor og verslaði hann var síðu sem heitir Rortita.

Myndin hefur vakið mikla athygli og margir skemmt sér á góðlátlegan hátt yfir hrakförum Elínar.

„Líttu á björtu hliðarnar, grænar sokkabuxur í stíl og þá ertu komin með fínan grímubúning: Tröllið sem stal jólunum,“ sagði einn notandi síðunnar og Elín svaraði:

„Tuskan kostaði nánast minna en ekki neitt sem átti að klingja viðvörunarbjöllum. En ég á eftir að „skarta“ honum einhvers staðar við hæfi.“

Í samtali við DV um atvikið segir Elín:

„Mig óraði ekki fyrir þessum viðbrögðum í hópnum. Virkilega gaman að kæta svo marga,“ segir Elín sem var þarna að kaupa vöru á netinu í fyrsta sinn. Síðan þá hefur leiðin legið upp á við.

„Ég verslaði í fyrsta og eina sinnið af þessari síðu í vor. Ég hef verið í sambandi við reynslubolta síðan og ber undir hana allt sem ég hef áhuga fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Í gær

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt