fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Fimmtán ár á skjánum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 3. nóvember 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal fagnaði á sunnudag miklum tímamótum en þá voru liðin fimmtán ár síðan fyrsta atriði hans í sjónvarpsþáttunum 70 mínútum var tekið upp.

Vakti hann athygli á þessu á Facebook-síðu sinni og þakkaði þar Sigmari Vilhjálmssyni, fyrrverandi þáttastjórnanda á PoppTíví og hamborgarafrömuði, og Birni Þóri Sigurðssyni, fyrrverandi dagskrárstjóra stöðvarinnar, fyrir að hafa gefið honum tækifærið stóra.

„Sérstaklega fyrir að gefa gaur frá Sauðárkróki með strípur á rauðum Hyundai Coupe séns,“ sagði Auðunn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný plata með Laufeyju komin út

Ný plata með Laufeyju komin út
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslandsvinur lést í mótorhjólaslysi

Íslandsvinur lést í mótorhjólaslysi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“