fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

9 ára drengur bjargaði litla bróður sínum frá stórslysi

Ótrúlegt myndband

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 22. nóvember 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

9 ára drengur sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlum um helgina eftir að hann greip litla bróður sinn, sem féll fram af skiptiborði, á hárréttu augnabliki.

Upptaka af augnablikinu náðist fyrir tilviljun á heimilismyndvélina en fjölskyldan er búsett í Flórída.

Móðir drengjanna tveggja hefur tjáð sig við fjölmiðla um atvikið, en hana óraði ekki fyrir athyglinni sem þau hafa fengið, eftir að myndbandið fór í dreifingu. Hvorugan drenginn sakaði.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=S4ICk9qT17k&w=560&h=315]

„Ég skyldi hann eftir á skiptiborðinu án eftirlits í aðeins nokkrar sekúndur. Þetta sýnir manni líka að líta aldrei af barninu. En sem betur fer var Joseph á réttum stað á réttum tíma. Viðbrögðin sem hann sýndi voru ótrúleg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig