fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Gleðin var við völd

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2016 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór ekki framhjá nokkrum manni að kosið var til Alþingis á laugardag. Eins og venja er skiptust á skin og skúrir hjá frambjóðendum enda er eins manns dauði annars brauð. Stemningin var þó almennt góð á kosningavökum flokkanna, að minnsta kosti hjá Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum en þar leit ljósmyndari DV við á laugardagskvöld. Sjálfstæðisflokkur var ótvíræður sigurvegari kosninganna en árangur VG var einnig góður.

Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, stendur hér við hlið Svanhildar Hólm Valsdóttur, sem er aðstoðarkona Bjarna. Svanhildur er sem kunnugt er eiginkona fjölmiðlamannsins Loga Bergmanns.
Vinkonur Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, stendur hér við hlið Svanhildar Hólm Valsdóttur, sem er aðstoðarkona Bjarna. Svanhildur er sem kunnugt er eiginkona fjölmiðlamannsins Loga Bergmanns.
Gústaf og Brynjar Níelssynir voru temmilega hressir á kosningavöku Sjálfstæðismanna á Grand Hótel. Gústaf var í framboði fyrir Íslensku þjóðfylkinguna en dró framboð sitt til baka á lokametrunum. Brynjar var hins vegar í framboði fyrir Sjálfstæðisflokk og var kjörinn á þing.
Bræðurnir saman Gústaf og Brynjar Níelssynir voru temmilega hressir á kosningavöku Sjálfstæðismanna á Grand Hótel. Gústaf var í framboði fyrir Íslensku þjóðfylkinguna en dró framboð sitt til baka á lokametrunum. Brynjar var hins vegar í framboði fyrir Sjálfstæðisflokk og var kjörinn á þing.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hafði ástæðu til að gleðjast á laugardagskvöld. Flokkur hans vann stórsigur í kosningunum. Hér rýnir Bjarni í nýjustu tölur á laugardagskvöld.
Rýnt í tölur Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hafði ástæðu til að gleðjast á laugardagskvöld. Flokkur hans vann stórsigur í kosningunum. Hér rýnir Bjarni í nýjustu tölur á laugardagskvöld.
Söngkonan Sigríður Thorlacius var brosmild á kosningavöku VG. Hún skipaði 19. sætið á lista VG í Reykjavík norður.
Brosmild Söngkonan Sigríður Thorlacius var brosmild á kosningavöku VG. Hún skipaði 19. sætið á lista VG í Reykjavík norður.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir laganemi skipaði 2. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Áslaug Arna mun því setjast á þing í fyrsta sinn.
Fimma Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir laganemi skipaði 2. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Áslaug Arna mun því setjast á þing í fyrsta sinn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig