fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Flugu út í frelsið nærri Bláfjöllum

Fálkarnir höfðu haldið til í Húsdýragarðinum frá því í sumar

Kristín Clausen
Föstudaginn 28. október 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum var tveimur fálkum sem hafa frá því í sumar haldið til í Húsdýragarðinum sleppt nærri Bláfjöllum. Fálkarnir voru frelsinu fegnir en starfsfólk Húsdýragarðsins fituðu þá og þrifu áður en þeim var sleppt.

Hér að neðan má sjá þegar fuglarnar fljúga í frelsið þann 16 október síðastliðinn. Myndbandið birtist á Facebook síðu Náttúrfræðistofnunnar. Þar er jafnframt greint frá því að á hverju berist stofnuninni ábendingar um sjúka og eða meidda fálka.

Komist fuglarnir undir mannahendur er reynt að hlú að þeim og lækna. Áður voru þessir fuglar hýstir á Náttúrufræðistofnun meðan þeir biðu bata en síðustu 15 árin hefur Húsdýra- og fjölskyldugarðurinn séð um þessa hlið mála.

„Í Húsdýragarðinum eru allar aðstæður góðar til að halda fuglana og áhugasamt starfsfólk. Hlutverk okkar á NÍ hefur verið meira að hafa milligöngu um að koma fuglunum í örugga höfn og síðan að bataferlinu loknu að meta hvort þeir séu hæfir til sleppinga eða ekki, og að lokum gefa þeim frelsi,“ segir jafnframt í færslunni á síðu Náttúrufræðistofunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“