fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Flugu út í frelsið nærri Bláfjöllum

Fálkarnir höfðu haldið til í Húsdýragarðinum frá því í sumar

Kristín Clausen
Föstudaginn 28. október 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum var tveimur fálkum sem hafa frá því í sumar haldið til í Húsdýragarðinum sleppt nærri Bláfjöllum. Fálkarnir voru frelsinu fegnir en starfsfólk Húsdýragarðsins fituðu þá og þrifu áður en þeim var sleppt.

Hér að neðan má sjá þegar fuglarnar fljúga í frelsið þann 16 október síðastliðinn. Myndbandið birtist á Facebook síðu Náttúrfræðistofnunnar. Þar er jafnframt greint frá því að á hverju berist stofnuninni ábendingar um sjúka og eða meidda fálka.

Komist fuglarnir undir mannahendur er reynt að hlú að þeim og lækna. Áður voru þessir fuglar hýstir á Náttúrufræðistofnun meðan þeir biðu bata en síðustu 15 árin hefur Húsdýra- og fjölskyldugarðurinn séð um þessa hlið mála.

„Í Húsdýragarðinum eru allar aðstæður góðar til að halda fuglana og áhugasamt starfsfólk. Hlutverk okkar á NÍ hefur verið meira að hafa milligöngu um að koma fuglunum í örugga höfn og síðan að bataferlinu loknu að meta hvort þeir séu hæfir til sleppinga eða ekki, og að lokum gefa þeim frelsi,“ segir jafnframt í færslunni á síðu Náttúrufræðistofunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig