fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Þessi mynd gæti komið Justin Timberlake í klandur

Stranglega bannað að taka myndir á kjörstöðum

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. október 2016 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn og leikarinn Justin Timberlake er búinn að greiða atkvæði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Timberlake greiddi atkvæði í heimabæ sínum í Tennessee á mánudag og birti mynd af sér á Instagram þar sem hann sést fyrir framan kosningavélina á kjörstað.

Þessi tiltekna myndataka gæti hinsvegar komið Timberlake í klandur. Samkvæmt lögum sem samþykkt voru í Tennessee á síðasta ári er stranglega bannað að taka myndir eða myndbönd á kjörstöðum. Þeir sem gerast brotlegir gegn þessum geta átt von á að verða sóttir til saka og eru viðurlögin 30 daga fangelsi eða sekt sem nemur 50 Bandaríkjadölum, rúmum 5.700 krónum.

TMZ greinir frá því að sakskóknaraembættið í Memphis sé með málið til skoðunar. Svo gæti farið að Justin verði sá fyrsti sem sóttur er til saka í ríkinu samkvæmt þessum nýju lögum. Timberlake er búsettur í Los Angeles en er á kjörskrá í Memphis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig