fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Aðstoðarmaður David Bowie erfir 260 milljónir

Fyrrverandi barnfóstra sonar hans fær 130 milljónir

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 30. janúar 2016 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn David Bowie sem lést fyrr í mánuðinum, tæplega sjötugur að aldri, er talinn hafa átt eignir upp á um þrettán milljarða íslenskra króna. Erfðaskrá hans var gerð opinber í morgun.

Þar kemur ýmislegt athyglisvert fram en meðal þess sem helst vekur athygli er hversu rausnarlegur Bowie var við þá sem stóðu honum næst. Þannig erfiðar aðstoðarmaður hans tvær milljónir dala, jafnvirði 260 milljóna íslenskra króna, og barnfóstra sonar hans, Duncans, erfir eina milljón dala, jafnvirði 130 milljóna íslenskra króna.

Restinni verður skipt á milli fjölskyldumeðlima Bowie, þar á meðal glæsileg íbúð hans á Manhattan í New York.

Newsweek greindi frá því í vikunni að Bowie hafi skilið eftir sig stórt safn af tónlist sem aldrei hefur verið gefin út. Er talið að tónlistin verði gefin út á næstu mánuðum eða árum, þar á meðal tónlist sem hann samdi á hátindi ferils síns á áttunda og níunda áratug liðinnar aldar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli