fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Sjálfsvíg endaði í manndrápi af gáleysi

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 5. júní 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suður-kóreskur karlmaður lét lífið þegar hann varð undir háskólanema sem hafði kastað sér fram af 20 hæða byggingu. Nemandinn verður kærður fyrir manndráp af gáleysi, þótt hann hafi einnig látið lífið.

Yang Dae-jin, 39 ára embættismaður í borginni Gwangju, var á gangi ásamt ófrískri eiginkonu sinni og fimm ára syni fyrir utan bygginguna þegar 25 ára háskólanemi ákvað að taka sitt eigið lif með því að stökkva fram af henni. Svo óheppilega vildi til að háskólaneminn,lenti beint ofan á Dae-jin sem hlaut alvarlega áverka og var úrskurðaður látinn við komuna á sjúkrahús. Neminn lést samstundis við fallið.

Korea Times hefur eftir lögreglumanni að námsmaðurinn verði kærður fyrir manndráp af gáleysi. „Málinu verður hins vegar lokið án ákæru þar sem nemandinn er látinn, en þetta ferli er gert til þess að aðstoða fjölskyldu hins látna að sækja bætur“.

Fjölskylda Dae-jin hefur hins vegar ákveðið að fyrirgefa manninum og ætlar ekki að sækja bætur. Segja þau að hann hafi verið fórnarlamb miskunnarlausrar samkeppni í samfélaginu, en hann mun hafa verið að undirbúa sig fyrir embættismannapróf þegar hann tók sitt eigið líf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ógnvekjandi myndband sýnir hvað getur beðið kvenna sem ferðast einar

Ógnvekjandi myndband sýnir hvað getur beðið kvenna sem ferðast einar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili
Fókus
Fyrir 4 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?