fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
Fókus

Gunnar Nelson fer á kostum þegar hann dansar við Justin Bieber

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Sunnudaginn 20. mars 2016 21:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í myndskeiði sem Mjölnir birtir á Facebook-síðu sinni má sjá bardagakappann Gunnar Nelson dansa við lagið Sorry sem Justin Bieber hefur gert frægt. Var myndskeiðið frumflutt á árshátíð Mjölnis í gær.

Óhætt er að segja að Gunnar fari á kostum. Aðrir þekktir í myndbandinu eru Haraldur Dean Nelson faðir Gunnars og Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis.

Hér fyrir neðan má sjá þetta bráðskemmtilega myndband.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=qGD8q1XUqNA&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur sætir harðri gagnrýni: „Þetta er bókstaflega hættulegasta kynjaveisla sem ég hef séð“

Áhrifavaldur sætir harðri gagnrýni: „Þetta er bókstaflega hættulegasta kynjaveisla sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tárvot Cassie Ventura lýsti því fyrir dómi hvernig Sean „Diddy“ Combs barði hana og niðurlægði

Tárvot Cassie Ventura lýsti því fyrir dómi hvernig Sean „Diddy“ Combs barði hana og niðurlægði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Magnús Carlsen á von á litlu peði með drottningu sinni

Magnús Carlsen á von á litlu peði með drottningu sinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Búin að tilkynna mér að hún ætli að loka á samskipti við 7 ára son minn ef ég leyfi honum að horfa á Eurovision“

„Búin að tilkynna mér að hún ætli að loka á samskipti við 7 ára son minn ef ég leyfi honum að horfa á Eurovision“