fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Edda lumar á frábæru sparnaðarráði: Svona sparar hún fyrir einni utanlandsferð á ári

Auður Ösp
Laugardaginn 23. janúar 2016 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Edda Sigurjónsdóttir hafi ekki dáið ráðalaus eftir að hafa missti vinnuna í kjölfar efnahagshrunsins. Til þess að láta enda ná saman fann hún upp á sparnaðaráði sem gerir henni kleift að skella sér í utlandsferð einu sinni á ári.

Edda ræddi við Pressuna um þetta ráð sitt sem hún deildi upphaflega inni á facebook hópnum vinsæla Góða Systir. „Ég lenti í bílslysi og missti vinnuna árið 2008. Ég hafði lagt fyrir 7000 krónur á mánuði í sjö ár og það var orðið um 800 þúsund krónur. Ég átti svo 700 þúsund krónur inni hjá skattinum, þannig að þetta bjargaði mér.“

„Ég bý í blokk og eru íbúðirnar 20 allar jafn stórar. Orkureikningarnir eru helmingi lægri hjá mér en flestum. Ég er búin að setja LED perur í allt. Ég nota þurrkarann sem minnst. Hengi alla efriparta á herðatré á sturtuhengið, nenni ekki að strauja, og svo fara neðripartar á þvottagrind. Ég nota uppþvottavélina aldrei.“

Edda kveðst með þessu spara um 120.000 krónur á ári, eða andvirði heillar utanlandsferðar. „Ég skipulegg útréttingar einu sinni í viku í stað þess að sækja einn hlut í einu og versla frekar í nærumhverfi,“ segir Edda jafnframt og skorar á fólk að reyna slíkt hið sama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife