En kjóll hennar vakti einnig athygli, en það er óhætt að segja að sjaldan hefur svona kjóll sést.
Þetta var hvítur kjóll úr léttu efni, og svo var eins og hún var í bikiníi yfir, eða eins konar þröngar útlínur af bikiníi. Sjáðu viðtalið hér að neðan.