fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
Fókus

Aðdáendur elska hvernig Laufey gírar sig í gang – Þekktur íslenskur rappari kemur við sögu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 16. maí 2025 08:32

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástsæla söngkonan og tónskáldið Laufey er að fara að gefa út nýja plötu þann 22. ágúst næstkomandi.

Hún verður einnig gefin út á vínyl og sýndi tónlistarkonan hvernig hún gírar sig í gang til að skrifa eiginhandaáritun sína á tugi þúsunda platna.

Sjá einnig: Hlustaðu á nýja lagið með Laufey 

Myndbandið hefur slegið í gegn á TikTok og fengið hátt í 800 þúsund „likes.“ Margir erlendir aðdáendur spurðu: „Hvaða lag er þetta eiginlega?!“

Laufey svaraði forvitnum netverjum og sagði um væri að ræða „íslensku rappgoðsögnina Herra Hnetusmjör“ og lagið er Elli Egils.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@laufeyive been signing for days bc i love you 🤍 some of them have extra hearts and doodles 🫶🏻 available on my website in the morning edition!!

♬ original sound – laufey

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sean Penn kom með kalt svar eftir að Madonna kallaði hann stóru ástina í lífi sínu – Aðdáendur slegnir yfir útliti leikarans

Sean Penn kom með kalt svar eftir að Madonna kallaði hann stóru ástina í lífi sínu – Aðdáendur slegnir yfir útliti leikarans
Fókus
Í gær

Óhugnanlegar nýjar upplýsingar um „freak-off“ kynlífspartýin hans Diddy – „Ég var niðurlægð, þetta var ógeðslegt“

Óhugnanlegar nýjar upplýsingar um „freak-off“ kynlífspartýin hans Diddy – „Ég var niðurlægð, þetta var ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tárvot Cassie Ventura lýsti því fyrir dómi hvernig Sean „Diddy“ Combs barði hana og niðurlægði

Tárvot Cassie Ventura lýsti því fyrir dómi hvernig Sean „Diddy“ Combs barði hana og niðurlægði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hætti að borða þetta í 40 daga og léttist um 14 kíló

Hætti að borða þetta í 40 daga og léttist um 14 kíló
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manst þú eftir frægu sexburunum? – Fjölskyldan splundruð og ásakanir um ofbeldi

Manst þú eftir frægu sexburunum? – Fjölskyldan splundruð og ásakanir um ofbeldi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áströlsk samfélagsmiðlastjarna fór í Bónus – „Í Ástralíu hefði þetta kostað um 8500 krónur“

Áströlsk samfélagsmiðlastjarna fór í Bónus – „Í Ástralíu hefði þetta kostað um 8500 krónur“