fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fókus

Það eina sem Demi Moore krafðist fyrir fræga bikiníatriðið

Fókus
Miðvikudaginn 14. maí 2025 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Demi Moore lagði aðeins fram eina kröfu áður en hún samþykkti að taka upp – nú fræga – bikiníatriðið í kvikmyndinni Charlies Angels: Full Throttle sem kom út árið 2003.

Leikkonan var gestur í spjallþætti Drew Barrymore á dögunum og greindi frá beiðni sinni til framleiðanda myndarinnar, en hún fékk bara að vita af atriðinu þremur vikum fyrir tökur.

Demi Moore made one demand before shooting bikini scene in 'Charlie's Angels

„Eina sem ég man er að ég grátbað þá um að hafa ekki rassinn minn í mynd. Ég veit ekki af hverju ég var með það á heilanum,“ sagði hún.

Moore var 40 ára á þeim tíma og segir að hún hafi ekki haft hugmynd um hversu stórt þetta atriði yrði og hversu mikið fólk myndi tala um aldur hennar. Hún ræðir þetta betur í spilaranum hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Nýjar myndir af Hilary Duff vekja athygli – Sögð komin með sömu kinnbein og Madonna

Nýjar myndir af Hilary Duff vekja athygli – Sögð komin með sömu kinnbein og Madonna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Allt sem þú þarft að vita um Ungfrú Ísland TEEN

Allt sem þú þarft að vita um Ungfrú Ísland TEEN
Fókus
Fyrir 5 dögum

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð
Fókus
Fyrir 6 dögum

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir