fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 16:30

Honey Dijon og Pedro Pacal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedro Pascal, ein stærsta sjónvarpsþáttastjarna heims, fagnaði fimmtugsafmæli sínu í bol til að styðja trans konur. Leikarinn á yngri systur sem er trans kona.

Pascal, sem er frá Síle og hefur gert garðinn frægan í þáttum á borð við Game of Thrones og nú síðast The Last of Us, hélt upp á afmælið sitt í London. Var hann klæddur í bol með áletruninni „Protect the Dolls.“ En það er vísun í stuðning við trans konur.

Yngri systir Pedro, Lux Balmaceda Pascal, kom út sem trans kona árið 2021. Hún er einnig leikari og hefur leikið á sviði, í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Meðal annars lék hún í þáttunum Narcos með Pedro árið 2017.

Eins og sést á myndinni fór vel á með Pedro og Honey Dijon í afmælisveislunni. En hún er plötusnúður og Grammy verðlaunahafi sem er búsett í Berlín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“