fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Fókus
Miðvikudaginn 19. nóvember 2025 07:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kokkur fyrir Matarkompaní heldur áfram að slá í gegn á TikTok og svarar nú spurningu sem margir hafa eflaust velt fyrir sér þegar þeir eru að fara að elda sveppi: Á ég að skola þá eða ekki?

Sjá einnig: Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling:„Bjóða hættunni heim“

„Það er ekki langt síðan að ég var heima og ég horfði á fjölskyldumeðlim taka sveppi og bara [skola þá] í vaskinum. Þú mátt gera það sem þú vilt, en þarf þess? Nei. Sveppir eru eins og svampur og þeir drekka í sig vökva. Og þú vilt komast hjá því, að fá raka í sveppina af því að það sem þú ert oftast að gera í eldun er að elda rakan úr sveppunum, til hvers að bæta í?“ segir hann.

En hvað ef sveppirnir eru mjög skítugir?

Þá er gott að nota bursta á meðan sveppirnir eru þurrir. Eða þrífa með rökum klút og leyfa þeim að þorna alveg fyrir eldun, en ekki inni í ísskáp. „Alls ekki hafa þá of blauta inni í kæli,“ segir hann.

Kokkurinn fer betur yfir þetta í myndbandinu hér að neðan.

@matarkompani Spurt og svarað: á að skila sveppi fyrir eldun? 🍄‍🟫 #spurtogsvarað #matarkompani #sveppir ♬ make it simple – MrE4zyChill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig