

Sjá einnig: Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling:„Bjóða hættunni heim“
„Það er ekki langt síðan að ég var heima og ég horfði á fjölskyldumeðlim taka sveppi og bara [skola þá] í vaskinum. Þú mátt gera það sem þú vilt, en þarf þess? Nei. Sveppir eru eins og svampur og þeir drekka í sig vökva. Og þú vilt komast hjá því, að fá raka í sveppina af því að það sem þú ert oftast að gera í eldun er að elda rakan úr sveppunum, til hvers að bæta í?“ segir hann.
En hvað ef sveppirnir eru mjög skítugir?
Þá er gott að nota bursta á meðan sveppirnir eru þurrir. Eða þrífa með rökum klút og leyfa þeim að þorna alveg fyrir eldun, en ekki inni í ísskáp. „Alls ekki hafa þá of blauta inni í kæli,“ segir hann.
Kokkurinn fer betur yfir þetta í myndbandinu hér að neðan.
@matarkompani Spurt og svarað: á að skila sveppi fyrir eldun? 🍄🟫 #spurtogsvarað #matarkompani #sveppir ♬ make it simple – MrE4zyChill