Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur þann 16. nóvember frá árinu 1996. Þessi dagur varð fyrir valinu því hann er fæðingardagur þjóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar.
Því er upplagt í tilefni dagsins að leyfa lesendum að spreyta sig á einu laufléttu orðaforðaprófi.
Mara?
Hvarmur?
Skolli?
Almanak?
Harmkvæli?
Krytur?
Ambaga?
Fortölur?
Baknag?
Gilli?
Hvað þýða eftirfarandi orð?
Húrra þér tókst að læra ný orð í dag
Nú hefur þér tekist að læra eða rifja upp nokkur orð í tilefni dagsins. Vel gert!
Deildu snilli þinni!
Hvað þýða eftirfarandi orð?
Vel gert!
Glæsilegt, þarna tókst þér að sýna kunnáttuna og jafnvel bæta aðeins við hana. Það er alltaf leikur að læra, svo tæknilega varstu að leika þér.
Deildu snilli þinni!
Hvað þýða eftirfarandi orð?
Mannvitsbrekkan
Blaðabarninu sem samdi þetta próf (sjá mynd) tókst ekki að reka þig á gat á degi íslenskrar tungu. Vonandi segir það meira um þína kunnáttu en blaðamannsins. Til hamingju.
Deildu snilli þinni!
Please share this quiz to view your results .
Færðu ekki nóg af svona prófum? Spreyttu þig þá á prófinu sem Fókus birti á degi íslenskrar tungu árið 2018. Þú finnur það hér.