fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fókus

Birtir fallega mynd: Lærði að elska líkamann eftir tvíburameðgöngu

Fókus
Laugardaginn 25. október 2025 16:30

Little Mix. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Jesy Nelson, fyrrverandi meðlimur í stúlknasveitinni Little Mix, birti fallega mynd á Instagram af breyttum líkama sínum eftir tvíburameðgöngu.

Hún birti með myndinni kröftug skilaboð um sjálfsást og líkamsímynd.

 „Það tók mig langan tíma að átta mig á hversu ótrúlegur líkaminn minn er, það sem þurfti til var að eignast tvær fallegar stúlkur, sem ég hefði getað misst.

Ég eyddi 33 árum í stranga megrunarkúra, 33 árum í niðurrif, að óska þess að maginn minn væri sléttari, mittið minna og það munaði litlu að ég hefði gengist undir brjóstastækkun. En hér er ég og birti þessa mynd.“

„Ég segi það í fullri hreinskilni að ég hef aldrei verið jafn stolt af líkama mínum og því sem hann hefur gengið í gegnum. Jú, brjóstin lafa meira, maginn er stærri og mýkri, ég lít ekki út eins og áður, en vá, hann bjó til bestu gjöf í heimi.“

Jesy sagðist vera spennt að kenna stúlkunum sínum að elska líkamann sinn eins og hún gerir núna. „Ég vil aldrei að þeim líði eins og mér leið í öll þessi ár,“ sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástæðurnar fyrir því að Íslendingar eignast ekki börn – „Mér finnst börn bara vera alveg drepleiðinleg“

Ástæðurnar fyrir því að Íslendingar eignast ekki börn – „Mér finnst börn bara vera alveg drepleiðinleg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellen deilir myndbandi af nýja heimilinu

Ellen deilir myndbandi af nýja heimilinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral
Fókus
Fyrir 4 dögum

OnlyFans-stjarna giftist YouTube-áhrifavaldi og það endaði með ósköpum

OnlyFans-stjarna giftist YouTube-áhrifavaldi og það endaði með ósköpum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt