fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fókus

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 21. október 2025 11:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtudagskvöldið 30. október verða Íslensku sjónvarpsverðlaunin afhent í fyrsta sinn. Hátíðin, sem er uppskeruhátíð sjónvarpsgeirans, fer fram í Gamla bíói og verða þau verðlaunuð sem þóttu standa fram úr í sjónvarpi á árunum 2023 og 2024. Veitt verða verðlaun fyrir sjónvarpsefni sem frumsýnt var á sjónvarpsstöðvum á þessu tímabili. Það eru Sjónvarp Símans, Sýn og RÚV sem standa að verðlaununum.

Veislustjórar kvöldsins verða Björg Magnúsdóttir og Logi Bergmann Eiðsson. Verðlaunagripurinn er hannaður af Stefáni Finnbogasyni.

Ekki hefur verið verðlaunað fyrir sjónvarpsefni frá því árið 2023 þegar Edduverðlaunuð var skipt niður í kvikmyndaverðlaun og sjónvarpsverðlaun.

Tilnefningar til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna eru tilkynntar í dag og dreift yfir daginn. Fyrst er greint frá tilnefningum fyrir árið 2023 og svo fyrir árið 2024. Fréttin verður uppfærð jafnóðum í dag.

Handrit ársins 2024

  • Húsó – Arnór Pálmi Arnarson, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Dóra Jóhannsdóttir
  • Ráðherrann 2 – Birkir Blær Ingólfsson, Jónas Margeir Ingólfsson
  • Svörtu sandar II – Aldís Amah Hamilton, Baldvin Z, Ragnar Jónsson, Elías Helgi Kofoed Hansen
  • DIMMA (The Darkness) – Óttar Norðfjörð, Sam Shore, Kacie Stetson, Hannah Marshall
  • Draumahöllin – Magnús Leifsson, Saga Garðarsdóttir, Steinþór Hróar Steinþórsson

Brellur ársins 2024

  • Svörtu sandar II – Sigurgeir Arinbjarnarson
  • DIMMA (The Darkness) – Pétur Karlsson
  • Stofan – EM karla í fótbolta – Tómas Ólason
  • Stundin okkar – Tómas Ólason, Arna Rún B. Gústafsdóttir, Jónmundur Gíslason
  • IceGuys 2 – Úlfur E. Arnalds

Klipping ársins 2024

  • Húsó – Úlfur Teitur Traustason
  • Perlur Kvikmyndasafnsins – Ragnheiður Thorsteinsson
  • DIMMA (The Darkness) – Guðni Halldórsson, Guðlaugur Andri Eyþórsson, Andri Steinn Guðjónsson
  • Svörtu sandar II – Úlfur Teitur Traustason
  • IceGuys 2 – Guðni Hilmar Halldórsson, Allan Sigurðsson, Hannes Þór Halldórsson

Hljóð ársins 2024

  • Húsó – Gunnar Árnason
  • Kvöldstund með Eyþóri Inga 2024 – Sigurður Ingvar Þorvaldsson
  • DIMMA (The Darkness) – Gunnar Árnason
  • Ráðherrann 2 – Gunnar Árnason
  • IceGuys 2 – Birgir Tryggvason

Leikmynd ársins 2024

  • Svörtu sandar II – Gunnar Pálsson
  • Húsó – Sólrún Ósk Jónsdóttir
  • IceGuys 2 – Anika Laufey Baldursdóttir
  • DIMMA (The Darkness) – Guðni Rúnar Gunnarsson
  • Draumahöllin – Aron Martin Ásgerðarson

Sjónvarpsefni ársins (val fólksins) árið 2024

  • Áramótaskaupið 2024
  • Bannað að hlæja
  • Húsó
  • IceGuys 2
  • Idol
  • Íslensk sakamál
  • Kennarastofan
  • Kviss ársins
  • Söngvakeppnin

Hér eru allar tilnefningar fyrir árið 2023:

Leikmynd ársins 2023

  • Svo lengi sem við lifum – Heimir Sverrisson (Irma studio)
  • Heima er best – Tonie Zetterström
  • Afturelding – Sólrún Ósk Jónsdóttir
  • Arfurinn minn – Sveinn Viðar Hjartarson
  • Áramótaskaupið 2023 – Úlfur Grönvold

Hljóð ársins 2023

  • Stormur – Gunnar Árnason
  • Afturelding – Rune Klausen, Sebastian Vaskio
  • Framkoma: 4. sería – Brynjar Unnsteinsson
  • Idol 2023 – Sigurður Ingvar Þorvaldsson
  • Venjulegt fólk: 6. sería – Birgir Örn Tryggvason

Klipping ársins 2023

  • Stormur – Heimir Bjarnason og Sævar Guðmundsson
  • Afturelding – Kristján Loðmfjörð
  • Svo lengi sem við lifum – Valdís Óskarsdóttir, Guðlaugur Andri Eyþórsson, Sigurður Eyþórsson
  • Skaginn – Logi Ingimarsson
  • Idol 2023 – Fannar Scheving Edvardsson

Brellur ársins 2023

  • Heima er best – Jan Daghelinckx
  • IceGuys – Úlfur E. Arnalds

Kvikmyndataka ársins 2023

  • Baklandið 2 – Anton Smári Gunnarsson
  • Kanarí 2 – Hrafn Garðarsson, Margrét Vala Guðmundsdóttir
  • Afturelding – Jakob Ingimundarson, Ásgrímur Guðbjartsson
  • Svo lengi sem við lifum – Árni Filippusson
  • Venjulegt fólk: 6. sería – Jóhann Máni Jóhannsson

Handrit ársins 2023

  • Svo lengi sem við lifum – Aníta Briem
  • Afturelding – Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Halldór Laxness Halldórsson, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Jörundur Ragnarsson, Katrín Björgvinsdóttir
  • IceGuys – Sólmundur Hólm Sólmundarson
  • Krakkaskaupið 2023 – Árni Beinteinn Árnason
  • Stormur – Jóhannes Kr. Kristjánsson, Sævar Guðmundsson, Heimir Bjarnason

Tónlist ársins 2023

  • Ævintýri Tulipop – Gísli Galdur Þorgeirsson, Máni Svavarsson
  • Kanarí 2 – Salka Valsdóttir, Magnús Jóhann Ragnarsson, Hildur Kristín Stefánsdóttir, Jóhannes Ágúst Sigurjónsson
  • Stormur – Jófríður Ákadóttir
  • Afturelding – Davíð Berndsen
  • Svo lengi sem við lifum – Kjartan Holm

Barna- og unglingaefni ársins 2023

  • Akademíurnar
  • Hvítar lygar
  • Krakkaskaupið 2023
  • Sögur – verðlaunahátíð barnanna 2023
  • Stundin okkar – Bolli og Bjalla

Frétta- eða viðtalssefni ársins 2023

  • Okkar á milli
  • Landinn
  • Kompás 2023
  • Kveikur
  • Kastljós

Menningar- og mannlífsefni ársins 2023

  • Hvunndagshetjur II
  • Fílalag
  • Hvar er best að búa?: 4. sería
  • Að heiman
  • Sambúðin

Leikið sjónvarpsefni ársins 2023

  • Arfurinn minn
  • Afturelding
  • Svo lengi sem við lifum
  • Heima er best
  • Venjulegt fólk: 6. sería

Íþróttaefni ársins 2023

  • Skaginn
  • HM Stofan – HM karla í handbolta
  • HM Stofan – HM kvenna í fótbolta
  • Körfuboltakvöld 2023
  • Lengsta undirbúningstímabil í heimi 2023

Búningar ársins 2023

  • Kanarí 2 – Karen Sonja Briem
  • Afturelding – Margrét Einarsdóttir
  • Venjulegt fólk: 6. sería – Rannveig Gísladóttir
  • Svo lengi sem við lifum – Júlíana Lára Steingrímsdóttir
  • IceGuys – Sigrún Ásta Jörgensen

Heimildaefni ársins 2023

  • Baklandið 2
  • Stórmeistarinn
  • Stormur
  • Tvíburar
  • Surtsey: Land verður til

Gervi ársins 2023

  • Afturelding – Josephine Hoy
  • Venjulegt fólk: 6. sería – Kristín Júlla Kristjánsdóttir
  • Heima er best – Ásta Hafþórsdóttir
  • Svo lengi sem við lifum – Kristín Júlla Kristjánsdóttir
  • Arfurinn minn – Hafdís Kristín Lárusdóttir

Leikari ársins 2023

  • Ingvar E. Sigurðsson / Afturelding
  • Þorsteinn Bachmann / Afturelding
  • Þórhallur Sigurðsson / Arfurinn minn
  • Hilmar Guðjónsson / Venjulegt fólk
  • Vignir Rafn Valþórsson / Heima er best

Leikkona ársins 2023

  • Svandís Dóra Einarsdóttir – Afturelding
  • Katla Margrét Þorgeirsdóttir – Svo lengi sem við lifum
  • Hanna María Karlsdóttir – Heima er best
  • Halldóra Geirharðsdóttir – Venjulegt fólk: 6. sería
  • Sandra Barilli – IceGuys

Útsendingarstjóri ársins 2023

  • Ragnar Eyþórsson – Vikan með Gísla Marteini
  • Ragnar Eyþórsson – Sögur – verðlaunahátíð barnanna 2023
  • Salóme Þorkelsdóttir, Þór Freysson – Söngvakeppnin  2023
  • Björgvin Harðarson – Idol 2023
  • Stefán Snær Geirmundsson – Úrslitakeppnin í körfubolta 2023

Leikstjóri ársins 2023

  • Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Gagga Jónsdóttir, Elsa María Jakobsdóttir – Afturelding
  • Katrín Björgvinsdóttir – Svo lengi sem við lifum
  • Sævar Guðmundsson – Stormur
  • Þór Freysson – Góður strákur og vel upp alinn
  • Álfheiður Marta Kjartansdóttir – Mannflóran

Sjónvarpsviðburður ársins 2023

  • Söngvakeppnin 2023
  • Góður strákur og vel upp alinn
  • Úrslitakeppnin í körfubolta 2023
  • Klassíkin okkar – Kvikmyndatónlistarveisla
  • Íslandsmótið í golfi

Sjónvarpsmanneskja ársins 2023

  • Viktoría Hermannsdóttir – Hvunndagshetjur II
  • Sigurlaug Margrét Jónasdóttir – Okkar á milli
  • Berglind Pétursdóttir – Vikan með Gísla Marteini 2023
  • Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir – Tvíburar
  • Chanel Björk Sturludóttir – Mannflóran

Skemmtiefni ársins 2023

  • IceGuys
  • Vikan með Gísla Marteini 2023
  • Kanarí 2
  • Með á nótunum
  • Áramótaskaupið 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

The Legend of Springsteen til Íslands

The Legend of Springsteen til Íslands
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Myndasögur kenndu mér að lesa“

„Myndasögur kenndu mér að lesa“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Opinbera dánarorsök Diane Keaton

Opinbera dánarorsök Diane Keaton
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afmælisdagur Maríu byrjaði með óvæntum hætti – „Þetta sumar hefur kennt mér að jafnvel í storminum getum við börnin dafnað“

Afmælisdagur Maríu byrjaði með óvæntum hætti – „Þetta sumar hefur kennt mér að jafnvel í storminum getum við börnin dafnað“