fbpx
Sunnudagur 12.október 2025
Fókus

Hanna Rún og Nikita í efsta sæti heimslistans

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 10. október 2025 08:04

Mynd/Instagram @hannabazev

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dansparið og hjónin Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev eru í efsta sæti heimslista Alþjóða dansíþróttasambandsins (WDSF) í latíndönsum í flokki atvinnudansara. 

Í frétt Dansíþróttasambands Íslands (DSÍ) segir að þetta sé í fyrsta sinn sem íslenskt danspar trónir á toppi stigalista WDSF, en hjónin eru með 4337 stig í efsta sæti listans, 273 stigum meira en kínverska dansparið Li Mingxuan og Zhou Wanting sem eru í öðru sæti heimslistans. 

Árangur hjónanna á alþjóðlegu móti í Róm um síðustu helgi skilaði þeim fyrsta sæti heimslistans.

Latíndansar samanstanda af samba, cha cha cha, rúmba, paso doble og jive. 

Næsta keppni hjá Hönnu Rún og Nikita er heimsmeistaramót í Leipzig í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Diane Keaton er látin

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unga tónlistarkonan kyndir undir orðróm um ástarsamband með Keith Urban

Unga tónlistarkonan kyndir undir orðróm um ástarsamband með Keith Urban
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppendur Ungfrú Ísland Teen hittust á Finnson Bistro

Keppendur Ungfrú Ísland Teen hittust á Finnson Bistro
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fjaðrafok og fordæmingar út af umdeildri grínhátíð – „Hvernig dirfist þú að fara á þennan stað?“

Fjaðrafok og fordæmingar út af umdeildri grínhátíð – „Hvernig dirfist þú að fara á þennan stað?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar Dan segir líklegt að geimverur séu að koma bráðum til jarðar – Birtir grunsamleg svör ChatGPT

Gunnar Dan segir líklegt að geimverur séu að koma bráðum til jarðar – Birtir grunsamleg svör ChatGPT
Fókus
Fyrir 3 dögum

Setningin sem Kristbjörg heyrði nýlega og hafði mikil áhrif á hana

Setningin sem Kristbjörg heyrði nýlega og hafði mikil áhrif á hana
Fókus
Fyrir 4 dögum

The Weeknd setti Ella Egils á vegginn – Vopnaður á vinnustofunni

The Weeknd setti Ella Egils á vegginn – Vopnaður á vinnustofunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýja kærasta Keith Urban sögð vera ungi gítarleikarinn – Faðir hennar gat ekki neitað orðrómnum

Nýja kærasta Keith Urban sögð vera ungi gítarleikarinn – Faðir hennar gat ekki neitað orðrómnum