fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
Fókus

Aubrey Plaza tjáir sig eftir sviplegan dauða eiginmannsins

Fókus
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 08:30

Jeff og Aubrey saman árið 2014. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leikkonan Aubrey Plaza hefur rofið þögnina eftir að eiginmaður hennar, kvikmyndagerðarmaðurinn Jeff Baena, lést síðastliðinn föstudag, 47 ára að aldri.

Baena fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles af völdum sjálfsvígs.

Plaza og Baena höfðu verið saman frá árinu 2011 og gengu þau í það heilaga árið 2021.

Plaza tjáði sig um málið í stuttri yfirlýsingu í gegnum umboðsmann sinn þar sem hún sagði að um ólýsanlegan harmleik sé að ræða. „Við erum mjög þakklát fyrir allan þann stuðning sem okkur hefur verið sýndur. Vinsamlegast virðið friðhelgi okkar á þessum erfiða tíma.“

Plaza og Baena unnu saman í nokkrum verkefnum, til dæmis kvikmyndinni Life After Beth árið 2014, The Little Hours árið 2017 og Spin Me Round frá árinu 2022.

Til stóð að Plaza væri kynnir á Golden Globes-verðlaunahátíðinni síðastliðinn sunnudag en eðli málsins samkvæmt var hún ekki viðstödd hátíðina.

Ef ein­stak­ling­ar glíma við sjálfs­vígs­hugs­an­ir er bent á Hjálp­arsíma Rauða kross­ins 1717 og netspjall Rauða krossins 1717.is. Opið allan sólarhringinn. Einnig má hafa sam­band við Píeta-sam­tök­in sem veita ókeyp­is ráðgjöf í síma 552-2218, allan sólarhringinn. Netspjall Heilsuveru þar sem svarar hjúkrunarfræðingur er líka opið frá kl.8-22 alla daga. Fyrir þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi má fá stuðning í sorg hjá Sorgarmiðstöð og hjá Pieta samtökunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurrós um hörmuleg örlög bróður síns – Segir að aðrir íbúar hafi viljað opna inn til hans en því hafi verið hafnað – „Hann hefði ekki þurft að deyja þarna“

Sigurrós um hörmuleg örlög bróður síns – Segir að aðrir íbúar hafi viljað opna inn til hans en því hafi verið hafnað – „Hann hefði ekki þurft að deyja þarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

20 bestu streymisveiturnar – Ert þú með réttu áskriftirnar?

20 bestu streymisveiturnar – Ert þú með réttu áskriftirnar?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir mikilvægustu sjálfsræktina felast í þessu

Ragnhildur segir mikilvægustu sjálfsræktina felast í þessu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvernig Helga Jean tókst raunverulega að breyta lífi sínu – „Það var það fyrsta sem ég gerði“

Hvernig Helga Jean tókst raunverulega að breyta lífi sínu – „Það var það fyrsta sem ég gerði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr ekki sáttur við ættingja og vini – „Mér finnst þetta oft særandi og tillitslaust“

Jón Gnarr ekki sáttur við ættingja og vini – „Mér finnst þetta oft særandi og tillitslaust“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Paris Hilton birtir sláandi myndband af heimili sínu

Paris Hilton birtir sláandi myndband af heimili sínu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir marga gera þessi mistök beint eftir æfingu – Passaðu þig samt á einu

Ragnhildur segir marga gera þessi mistök beint eftir æfingu – Passaðu þig samt á einu