fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Aðdáendur elska hvernig Laufey gírar sig í gang – Þekktur íslenskur rappari kemur við sögu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 16. maí 2025 08:32

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástsæla söngkonan og tónskáldið Laufey er að fara að gefa út nýja plötu þann 22. ágúst næstkomandi.

Hún verður einnig gefin út á vínyl og sýndi tónlistarkonan hvernig hún gírar sig í gang til að skrifa eiginhandaáritun sína á tugi þúsunda platna.

Sjá einnig: Hlustaðu á nýja lagið með Laufey 

Myndbandið hefur slegið í gegn á TikTok og fengið hátt í 800 þúsund „likes.“ Margir erlendir aðdáendur spurðu: „Hvaða lag er þetta eiginlega?!“

Laufey svaraði forvitnum netverjum og sagði um væri að ræða „íslensku rappgoðsögnina Herra Hnetusmjör“ og lagið er Elli Egils.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@laufeyive been signing for days bc i love you 🤍 some of them have extra hearts and doodles 🫶🏻 available on my website in the morning edition!!

♬ original sound – laufey

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Frýs blæs nýju lífi í Trúbrot klassíkina Án þín

Frýs blæs nýju lífi í Trúbrot klassíkina Án þín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Liver King handtekinn eftir hótanir gegn Joe Rogan – Gæti átt 10 ára fangelsi yfir höfði sér

Liver King handtekinn eftir hótanir gegn Joe Rogan – Gæti átt 10 ára fangelsi yfir höfði sér