fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fókus

Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu

Fókus
Föstudaginn 2. maí 2025 09:44

Kanye og Bianca. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Kanye West líkaði og endurdeildi færslu um að hann væri drottnari Biöncu Censori, og að hún væri undirgefin honum.

Netverji á X, áður Twitter birti færslu um að „allir karlmenn þurfa eina Biöncu.“

„Hún er góð kona sem gerir hvað sem [Kanye] segir henni að gera án þess að spá í hvað öðrum finnst. Það eina sem hún hugsar um er að vera undirgefin drottnara sínum.“

Skjáskot/Twitter

Kanye líkaði færsluna, endurdeildi og skrifaði svart hjarta með. Fólk lítur svo á að með þessu sé hann að staðfesta orð netverjans, eða allavega ýta undir þau.

Kanye og Bianca virðist vera tekin saman á ný eftir nokkrar vikur í sundur.

Sjá einnig: Opinberar ástæðuna fyrir því að Bianca Censori fór frá honum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“