fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Fiskikóngurinn deilir gleðitíðindum – „Loksins“ 

Fókus
Sunnudaginn 27. apríl 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Berg, betur þekktur sem Fiskikóngurinn, deilir þeim gleðitíðindum á Facebook að hann er orðinn afi, en lítil stelpa kom í heiminn í nótt. Þetta er mikil búbót fyrir fjölskylduna þar sem síðustu sex afkomendur voru drengir.

„Ég varð AFI í nótt. Loksins kom stelpa í famelíuna eftir 6 drengi í röð. Það er ekkert mál að verða afi, en smá skellur að vakna við hliðina á ömmu.“

Fókus óskar fjölskyldunni til hamingju með viðbótina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni