fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Aron Can náði ótrúlegum tíma í maraþoninu í Los Angeles

Fókus
Mánudaginn 17. mars 2025 10:31

Aron Can. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin hljóp sitt fyrsta maraþon um helgina í Los Angeles.

Hann náði ótrúlegum tíma, en sambýliskona hans, Erna María Björnsdóttir, deildi mynd af Aroni og tíma hans eftir hlaupið.

Hann hljóp maraþonið á 3:08:33.

Skjáskot/Instagram

„Veit ekki hvort við eigum eitthvað að ræða þennan tíma, en þessi kláraði heldur betur fyrsta maraþonið sitt with a bang,“ sagði Erna um sinn heittelskaða.

Hún hljóp hálfmaraþon og náði því á 2:21:16.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi sannleikurinn um fullnægingar kvenna

Skelfilegi sannleikurinn um fullnægingar kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala
Fókus
Fyrir 3 dögum

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“