fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Michael Keaton vill vera kallaður sínu raunverulega nafni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 6. september 2024 08:34

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Michael Keaton heitir ekki Michael Keaton í raun. Það hefur verið sviðsnafnið hans undanfarin 50 ár en nú vill hann vera kallaður sínu raunverulega nafni: Michael Douglas.

Hann tók upp sviðsnafnið á sínum tíma því samkvæmt reglum SAG (Screen Actors Guild), samtaka kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum, þá mega tveir meðlimir ekki bera sama nafnið. Leikarinn var í bobba því leikarinn Michael Douglas var nú þegar meðlimur.

„Ég var að skoða, ég man ekki hvort það hafi verið símaskrá eða hvað,“ segir hann í viðtali við People. Þaðan kom nafnið Michael Keaton.

En leikarinn vill nú vera kallaður Michael Keaton Douglas. Hann segir að hann hafi gleymt að láta framleiðendur kvikmyndarinnar Beetlejuice Beetlejuice – þar sem hann fer með aðalhlutverk – vita með nógu góðum fyrirvara og þess vegna er hans gamla nafn notað í kynningum og kreditlistanum í lok myndarinnar.

Emily Stone. Mynd/Getty Images

Hann er ekki eina manneskjan í Hollywood sem vill vera kallaður sínu rétta nafni.

Leikkonan Emily Stone, áður þekkt sem Emma Stone, þurfti einnig að velja nýtt nafn vegna reglna SAG en greindi frá því í apríl að hún vilji nú vera kölluð sínu rétta nafni: Emily.

Sjá einnig: Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt