Keppnin Sterkasti maður Íslands hefur verið haldin í 40 ár. Mótið þetta árið fór fram síðasta föstudag og laugardag, í Kópavogi og á Selfossi.
Sigurvegari var kraftajötuninn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson, sigraði hann í öllum sex keppnisgreinunum.
Mótið hefur ávallt verið mikil skemmtun og var engin undantekning á því þetta árið. Sjón er sögu ríkari en sjá má keppnina í spilaranum hér fyrir neðan: