fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fókus

Prinsinn orðinn 11 ára – Mamman myndar afmælisdrenginn

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. júlí 2024 16:30

Mæðginin Georg og Katrín Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georg Bretaprins klæddi sig upp fyrir árlega afmælismyndatöku og bar vinaband á hendi. Móðir hans, Katrín prinsessa, mundaði myndavélina.

,,Óskum Georg prinsi hjartanlega til hamingju með 11 ára afmælið í dag.“

Katrín mátti fyrr á árinu sæta mikilli gagnrýni fyrir myndatökur af fjölskyldunni. Slíka gagnrýni var ekki að sjá í dag þar sem fylgjendur konungsfjölskyldunnar á Instagram voru yfir sig hrifnir af myndinni af afmælisdrengnum.

,,Hann er svo mikill herramaður.“

,,Hann er að stækka svo hratt, ég trúi þessu ekki!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta