fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
Fókus

Lögreglan rannsakar andlát Matthew Perry

Fókus
Miðvikudaginn 22. maí 2024 09:25

Matthew Perry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Los Angeles rannsakar andlát leikarans Matthew Perry.

Perry fannst látinn í heitum potti á heimili sínu í Los Angeles þann 28. október síðastliðinn. Krufning leiddi í ljós að hann lést úr neyslu ketamíns og vegna drukknunar. Dauði hans var úrskurðaður sem slys.

Lögreglan hefur opnað nýja rannsókn og rannsakar nú uppruna lyfjanna sem leiddu til dauða hans.

Réttarlæknir sagði að það magn ketamíns sem fannst í blóði hans samsvara því sem er notað við svæfingu á sjúkrahúsum.

Leikarinn opnaði sig um það í sjálfsævisögu sinni, sem kom út árið 2022, að hann hafi verið að undirgangast ketamínmeðferð fyrir þunglyndi og kvíða. Hann fór í síðustu meðferðina rúmlega viku áður en hann lést og var sá skammtur því farinn úr líkama hans áður en hann dó. Réttarlæknir sagði þau ekki skýra andlát hans og rannsakar lögreglan því hvernig Perry hafi komist yfir ketamínið sem dró hann til dauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gisele Bündchen og þjálfarinn hætt saman – Sögð kenna Tom Brady um og þetta er ástæðan

Gisele Bündchen og þjálfarinn hætt saman – Sögð kenna Tom Brady um og þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bianca Censori klæddist gegnsærri skikkju og engu undir á virtum veitingastað

Bianca Censori klæddist gegnsærri skikkju og engu undir á virtum veitingastað
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opnar sig um íslensku og áhyggjurnar af heimalandinu – „Það virðist vera fullkomlega eðlilegt þessa dagana að trúa ekki á helförina“

Opnar sig um íslensku og áhyggjurnar af heimalandinu – „Það virðist vera fullkomlega eðlilegt þessa dagana að trúa ekki á helförina“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svakalegar sprengjur í lögsókn gegn Kanye – Fór í fimm manna kynsvall með eiginkonunni og er með typpastærðir á heilanum

Svakalegar sprengjur í lögsókn gegn Kanye – Fór í fimm manna kynsvall með eiginkonunni og er með typpastærðir á heilanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það sem hefur gerst síðustu ár breytti Frosta – „Ég er ekki trúleysingi lengur“

Það sem hefur gerst síðustu ár breytti Frosta – „Ég er ekki trúleysingi lengur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Harry leitar að varanlegu heimili í Bretlandi

Harry leitar að varanlegu heimili í Bretlandi