fbpx
Miðvikudagur 29.maí 2024
Fókus

Steve Buscemi varð fyrir óskemmtilegri reynslu í New York á miðvikudag

Fókus
Mánudaginn 13. maí 2024 08:36

Steve Buscemi varð fyrir tilefnislausri líkamsárás í New York í síðustu viku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn Steve Buscemi varð fyrir óskemmtilegri reynslu í New York síðastliðinn miðvikudag þegar hann var á gangi um borgina.

Buscemi, sem er 66 ára, var kýldur í andlitið og virðist sem um algjörlega tilefnislausa og handahófskennda árás hafi verið að ræða.

Vitni að atvikinu segir að Buscemi hafi verið á gangi á Manhattan ásamt ónefndri konu þegar maðurinn kýldi hann og hljóp svo í burtu. Þeir höfðu ekki átt í neinum samskiptum þegar árásin var framin.

Buscemi féll til jarðar en stóð fljótt upp aftur. Árásarmaðurinn hefur enn ekki verið handtekinn.

Talsmaður leikarans segir að hann hafi farið á sjúkrahús eftir árásina þar sem gert var að sárum í andliti. „Það er í lagi með hann og hann þakkar allar góðar kveðjur,“ segir talsmaðurinn.

Í umfjöllun New York Post kemur fram að handahófskenndar og tilefnislausar líkamsárásir hafi færst í vöxt í borginni að undanförnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fimm fara frá Newcastle
Fókus
Í gær

Svona var hjónabandið árið sem hann hélt framhjá – „Líf þitt getur breyst á einni nóttu“

Svona var hjónabandið árið sem hann hélt framhjá – „Líf þitt getur breyst á einni nóttu“
Fókus
Í gær

Fékk áfall þegar hann sá hvað kaffihúsið rukkaði aukalega fyrir – „Hvar endar þetta?“

Fékk áfall þegar hann sá hvað kaffihúsið rukkaði aukalega fyrir – „Hvar endar þetta?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf Sævars hangir á bláþræði – Vísað frá af læknum sem segja hann haldinn sjúklegri viðurkenningarþörf og athyglissýki

Líf Sævars hangir á bláþræði – Vísað frá af læknum sem segja hann haldinn sjúklegri viðurkenningarþörf og athyglissýki
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áfalla-og neyslusaga Gunnars hófst í grunnskóla – Varð faðir 16 ára: „Hún hefur síðan bjargað lífi mínu mörgum sinnum“

Áfalla-og neyslusaga Gunnars hófst í grunnskóla – Varð faðir 16 ára: „Hún hefur síðan bjargað lífi mínu mörgum sinnum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Undir auknu vinnuálagi þar sem samstarfskonan segist ófrísk og ekki geta unnið mikið – Sannleikurinn er allt annar

Undir auknu vinnuálagi þar sem samstarfskonan segist ófrísk og ekki geta unnið mikið – Sannleikurinn er allt annar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjáðu myndbandið við kosningalag Jóns Gnarrs þar sem gamalt lag fær nýtt líf – „Gefum honum von o-o-ó“

Sjáðu myndbandið við kosningalag Jóns Gnarrs þar sem gamalt lag fær nýtt líf – „Gefum honum von o-o-ó“