fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fókus

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 09:29

Hafdís og Kleini. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist óðum í endurkomu athafna- og áhrifavaldaparsins Hafdísar Bjargar Kristjánsdóttur og Kristjáns Einars Sigurbjörnssonar, eða Kleina eins og hann er kallaður, á samfélagsmiðla.

Parið hefur haldið sig til hlés frá sviðsljósinu undanfarna mánuði, sérstaklega Kleini sem hefur verið í pásu frá samfélagsmiðlum síðan í lok júlí í fyrra. Þau voru gestir í Fókus, spjallþætti DV, í febrúar og ræddu um pásuna, lífið og ný viðskiptaævintýri. Smelltu hér til að horfa á þáttinn. Þú getur einnig hlustað á Spotify.

Margir vita að Hafdís og Kleini eru með paratattú. Nokkrum mánuðum eftir að þau byrjuðu saman fengu þau sér skammstöfun hvors annars tattúveraða á sig ásamt áletruninni: „Love me, till I die“ eða „Elskaðu mig, þar til ég dey.“

Sjá einnig: Hafdís komin með skammstöfun Kleina á herðablaðið – „Elskaðu mig þar til ég dey“

En það sem flestir vita ekki er að þetta er ekki eina paratattú turtildúfnanna. Þau eru einnig með nafn hvors annars nálægt því allra heilagasta. Hafdís er með: „KLEINI“ á nárasvæðinu og Kleini er með: „Hafdís Björg“ fyrir ofan lífbeinið.

Hafdís alltaf með Kleina á sér.
Aðsend mynd.

Sjá einnig: Hafdís og Kleini um pásuna: Stofna fyrirtæki og gera samninga erlendis – „Við erum búin að læra að virða sambandið okkar“

Fylgstu með Kleina hér og Hafdísi hér á Instagram. Þau eru einnig á TikTok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix
Fókus
Í gær

Símon rífur í sig leikrit Baltasars Kormáks og Ólafs Jóhanns: „Var þetta allt og sumt?“

Símon rífur í sig leikrit Baltasars Kormáks og Ólafs Jóhanns: „Var þetta allt og sumt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins