fbpx
Föstudagur 01.mars 2024
Fókus

Sjaldséð mynd af Olsen-systrunum – Sáust síðast saman árið 2016

Fókus
Föstudaginn 9. febrúar 2024 09:29

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kominn meira en áratugur síðan tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen hættu að leika.

Síðan þá hafa þær haldið sig að mestu frá sviðsljósinu í Hollywood og einbeitt sér að fatamerki sínu, The Row.

Þær mæta sjaldan á stóra viðburði og eru enn sjaldnar myndaðar af ljósmyndurum. Það hefur því vakið mikla athygli að þær voru myndaðar ásamt systur sinni, leikkonunni Elizabeth Olsen, í New York fyrir nokkrum dögum.

Mary-Kate og Ashley eru 37 ára og Elizabeth er 34 ára. Hún hefur notið mikillar velgengni í bransanum undanfarin ár og er hvað þekktust fyrir að vera Scarlet Witch í Marvel kvikmyndaheiminum.

Systurnar þrjár voru síðast myndaðar saman á LACMA listaviðburði í Los Angeles í október 2016.

The Olsen Sisters at LACMA Art + Film Gala October 2016 | POPSUGAR Celebrity
Olsen-systurnar á LACMA viðburðinum árið 2016. Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hafdís og Kleini um pásuna: Stofna fyrirtæki og gera samninga erlendis – „Við erum búin að læra að virða sambandið okkar“

Hafdís og Kleini um pásuna: Stofna fyrirtæki og gera samninga erlendis – „Við erum búin að læra að virða sambandið okkar“
Fókus
Í gær

Manst þú eftir kyntröllinu úr Desperate Housewives? – Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir kyntröllinu úr Desperate Housewives? – Svona lítur hann út í dag