fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Fyrsta myndin af rafmyntakónginum í fangelsi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 11:09

Mynd/Getty/TiffanyFong

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mánudaginn birti blaðamaðurinn Tiffany Fong fyrstu myndina af Sam Bankman-Fried í fangelsi.

Bankam-Fried er gjarnan kallaður rafmyntakóngurinn og var í nóvember í fyrra fundinn sekur í sjö ákæruatriðum um svik, fjárdrátt og samsær. Um var að ræða eitt umfangsmesta fjársvikamál í sögu bandaríkjanna.

Foreldrar Bankman-Fried grétu þegar dómurinn var lesinn upp en refsing hans verður ákveðin í lok mars. Hann gæti hlotið allt að 115 ára fangelsisdóm.

FTX, rafmyntakauphöllin sem Bankman-Fried stofnaði, var metin á 32 milljarða dollara þegar best lét en kauphöllin hrundi með eftirminnilegum hætti í nóvember 2022 þegar efnhagsreikningi systurfélags, Amada Research, var lekið sem sýndi að um 10 milljarða bandaríkja dali vantaði í reikninginn, sem síðar kom í ljós að Bankman-Fried og samverkafólk hans hefði svikið undan viðskiptavinum sínum.

Sjá einnig: Rafmyntakóngurinn sakfelldur í öllum ákærumliðum

„Stórfurðulegur en góður gaur“

Tiffany Fong birti myndina af Sam Bankman-Fried sem stóð við hlið G-Lock, fyrrverandi meðlimi Bloods-gengisins. G-Lock sagði að rafmyntakóngurinn væri „stórfurðulegur“ en „góður gaur.“

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by tiffany fong (@tiffanyfong)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“