fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Svar Sunnevu til þeirra sem eru reiðir yfir því að LXS hafi verið í Skaupinu

Fókus
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 13:06

Skjáskot/TikTok/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gömul saga og ný að skiptar skoðanir séu um Áramótaskaup RÚV. Skaupið í fyrra var engin undantekning og virtist fólk annað hvort hafa elskað eða hatað það.

Sum atriði vöktu meiri athygli en önnur og virtist „leikskólaatriðið“ hafa slegið hvað mest í gegn.

Áhrifavaldavinkonuhópurinn LXS var skotspónn brandara í atriði þar sem skvísurnar fóru í sumarbústað og ein þeirra tilkynnti um kyn nýja hvolpsins síns með þyrlu.

Það virðist sem svo að einhverjir hafi verið eitthvað óánægðir með þetta og látið í ljós skoðun sína að LXS-hópurinn væri ekki nógu „merkilegur“ til að komast í Skaupið, en við því hefur Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og meðlimur skvísuhópsins, bara eitt að segja.

„Þið vilduð bara að þetta væri ykkar vinahópur sem komst í Skaupið, viðurkennið það,“ sagði hún og dansaði með kampavínsflösku í myndbandi á TikTok með yfirskriftinni: „Þegar allir eru reiðir yfir því að LXS var í skaupinu.“

@sunnevaeinars þið vilduð bara að þetta væri ykkar vinahópur sem komst í skaupið admit it 🫨 #lxs ♬ original sound – Better Noise Inc

Hægt er að horfa á Skaupið í heild sinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjaldséð ný mynd af eina Kardashian bróðurnum

Sjaldséð ný mynd af eina Kardashian bróðurnum