fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Sunneva Einars

Sunneva og Benedikt ástfangin í fimm ár – Birti mynd úr fyrsta ferðalaginu þeirra saman

Sunneva og Benedikt ástfangin í fimm ár – Birti mynd úr fyrsta ferðalaginu þeirra saman

Fókus
26.08.2024

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir fagnaði fimm ára sambandsafmæli með kærasta sínum, Benedikt Bjarnasyni, á dögunum. Sunneva er einn vinsælasti áhrifavaldur landsins með yfir 58 þúsund fylgjendur á Instagram og 36 þúsund á TikTok. Hún birti skemmtilegar myndir af þeim í gegnum árin. Eins og af þeim í Króatíu í sumar, Ítalíu í fyrra, Grikklandi árið 2022 Lesa meira

Sunneva og vinkonur sjóðheitar í Króatíu

Sunneva og vinkonur sjóðheitar í Króatíu

Fókus
21.06.2024

Áhrifavaldurinn og hlaðvarpsstjórnandinn Sunneva Einarsdóttir er stödd í Króatíu ásamt vinkonum sínum og áhrifavöldunum Birtu Líf Ólafsdóttur, sem heldur einnig úti hlaðvarpinu Teboðið með Sunnevu, Magneu Björg Jónsdóttur og Evu Einarsdóttur. Vinkonurnar mættu á midsommar viðburð Ginu Tricot og Essie á miðvikudagskvöldið. Þær hafa verið duglegar að birta myndir frá ferðalaginu á Instagram og birti Lesa meira

LXS í eyðimörkinni: Hætti snarlega við skvísumyndina þegar hún sá sundlaugarbekkinn

LXS í eyðimörkinni: Hætti snarlega við skvísumyndina þegar hún sá sundlaugarbekkinn

Fókus
04.03.2024

Meirihluti skvísanna í áhrifavaldahópnum LXS er í Marokkó núna við tökur á samnefndum raunveruleikaþáttum, þær Sunneva Einarsdóttir, Ástrós Traustadóttir, Magnea Björg Jónsdóttir, Hildur Sif Hauksdóttir og Ína María Einarsdóttir. Þær hafa verið duglegar að birta myndir frá ferðalaginu á samfélagsmiðlum og virðast vera að njóta eyðimerkurlífsins í botn og ekki skemmir fegurðin í Marokkó fyrir Lesa meira

Benedikt er bjargarlaus án Sunnevu í fríinu

Benedikt er bjargarlaus án Sunnevu í fríinu

Fókus
10.01.2024

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir slær á létta strengi og gerir góðlátlegt grín að kærasta sínum, Benedikt Bjarnasyni, í myndbandi á TikTok. Sunneva er ein stærsta samfélagsmiðlastjarna Íslands og slá myndbönd hennar á miðlinum reglulega í gegn en hún er óhrædd við að gera grín að sjálfri sér og hafa gaman. Sjá einnig: Agnarsmá sundföt Sunnevu Einars Lesa meira

Svar Sunnevu til þeirra sem eru reiðir yfir því að LXS hafi verið í Skaupinu

Svar Sunnevu til þeirra sem eru reiðir yfir því að LXS hafi verið í Skaupinu

Fókus
04.01.2024

Það er gömul saga og ný að skiptar skoðanir séu um Áramótaskaup RÚV. Skaupið í fyrra var engin undantekning og virtist fólk annað hvort hafa elskað eða hatað það. Sum atriði vöktu meiri athygli en önnur og virtist „leikskólaatriðið“ hafa slegið hvað mest í gegn. Áhrifavaldavinkonuhópurinn LXS var skotspónn brandara í atriði þar sem skvísurnar Lesa meira

Ellý Ármanns spáir fyrir Sunnevu Einars og varar hana við

Ellý Ármanns spáir fyrir Sunnevu Einars og varar hana við

Fókus
03.01.2024

Spákonan og flugfreyjan Ellý Ármannsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún spáði fyrir áhrifavaldinum Sunnevu Einarsdóttur. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér: Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Ellý Ármanns, ein eftirsóttasta spákona landsins, mætti með tarot-spilin í áramótaþátt Fókuss og spáði fyrir nokkrum þekktum Lesa meira

Sunneva í eftirsóttum skóm sem kosta um 150 þúsund krónur

Sunneva í eftirsóttum skóm sem kosta um 150 þúsund krónur

Fókus
05.10.2023

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir nældi sér í eftirsótta skó frá tískuhúsinu Prada. Um er að ræða týpuna „chunky-sole loafers“ sem kostar um 150 þúsund krónur á vefsíðu Farfetch. Hins vegar breytist verðið eftir skóstærð. Skórnir eru dýrastir fyrir fólk í stærð 38, þá kosta þeir tæplega 200 þúsund krónur. Það er eflaust hægt að finna þá Lesa meira

Sunneva Einars vinsælust á Instagram – „Tekur á þegar það koma sögur um mann og maður á sína góðu og slæmu daga“ – Ein mynd tekur allt að 3 tíma

Sunneva Einars vinsælust á Instagram – „Tekur á þegar það koma sögur um mann og maður á sína góðu og slæmu daga“ – Ein mynd tekur allt að 3 tíma

Fókus
04.11.2018

Samfélagsmiðlastjörnur eru mikið í umræðunni þessa dagana og hvort að orðið „áhrifavaldur“ sé réttnefni á einstaklingum sem áberandi eru á samfélagsmiðlum á borð við Instagram og Snapchat. Það er þó óumdeilt að Sunneva Einarsdóttir er með þeim vinsælustu á Instagram og Snapchat (sunnevaeinars), en þegar þetta er skrifað er hún með 36.500 fylgjendur á Instagram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af