fbpx
Föstudagur 04.október 2024
Fókus

Orðrómur um nýja kærustu Tom Cruise – Einhent og 37 árum yngri en kvikmyndastjarnan

Fókus
Mánudaginn 5. ágúst 2024 12:00

Tom Cruise

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski hjartaknúsarinn Tom Cruise, sem er 62 ára gamall, er sagður vera kominn með nýja kærustu. Um er að ræða spænsku söngkonuna Victoriu Canal . Söngkonan er aðeins 25 ára gömul og því hefur  aldursmunur parsins, 37 ár, vakið nokkra athygli, sem og sú staðreynd að Canal fæddist einhent.

Canal og Cruise eru sögð hafa kynnst á Glastonbury-tónlistarhátíðinni í júní en þar sló sú spænska í gegn sem gestur bresku stórsveitarinnar Coldplay.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by vc (@victoriacanal)

Cruise og Canal smullu strax saman, að sögn kunnugra, en nokkrum dögum síðar bauð hann henni á frumsýningu stórmyndarinnar Twisters í London. Stuttu síðar var hún gestur hans á tökustað myndar hans, Mission Impossible 8, en fáheyrt þykir að Cruise geri slíkt enda lætur hann yfirleitt allt annað víkja fyrir vinnu sinni. Það þykir til marks um að alvara sé að færast í sambandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva er að láta fjarlægja tattú sem hefur allt aðra og svæsnari merkingu en hún hélt fyrst – „Ég hefði alveg getað hugsað þetta betur“

Sunneva er að láta fjarlægja tattú sem hefur allt aðra og svæsnari merkingu en hún hélt fyrst – „Ég hefði alveg getað hugsað þetta betur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

,,Þessi atburður var ísköld tuska beint framan í andlitið á okkur”

,,Þessi atburður var ísköld tuska beint framan í andlitið á okkur”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pyntuð af foreldrum sínum: Gleymir ekki svipnum á kennaranum þegar hún sagði frá því sem stjúpfaðirinn bað um

Pyntuð af foreldrum sínum: Gleymir ekki svipnum á kennaranum þegar hún sagði frá því sem stjúpfaðirinn bað um
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klaufaskapur Ólafs á íslenskri bryggju vekur athygli hjá milljónum manna

Klaufaskapur Ólafs á íslenskri bryggju vekur athygli hjá milljónum manna