fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Bríet á djamminu með stórstjörnum í Japan

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 15. mars 2024 09:03

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Bríet Ísis Elfar virtist skemmta sér konunglega með burlesque-drottningunni Ditu Von Teese í Tókíó í gærkvöldi.

Bríet hefur verið á ferðalagi undanfarnar vikur, hún fór til Balí í febrúar og virtist njóta sín í botn. Fyrr í mars fór hún síðan aftur á ferð og var stefnan sett á Japan.

Söngkonan hefur verið iðin að birta myndir og myndbönd frá ferðalaginu á samfélagsmiðlum og kom það örugglega mörgum fylgjendum hennar á óvart að sjá allt í einu stórstjörnuna Ditu Von Teese, japanska gítarleikarann og leikarann Miyavi Lee Ishihara og breska sjónvarps- og útvarpsmanninn Nick Grimshaw.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Þau borðuðu saman á The Tokyo Edition Ginze hótelinu.

Dita Von Teese birti einnig myndir af Bríet í Story á Instagram, en fyrirsætan er með yfir 2,7 milljónir fylgjenda á miðlinum.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram