fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Alma í Nylon og heimsþekkti leikarinn gengin í það heilaga

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 14. september 2023 10:23

Mynd/Instagram @valeriagolcher9

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alma Guðmundsdóttir, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Nylon og hefur notið velgengni sem lagahöfundur í Bandaríkjunum, og breski leikarinn Ed Weeks eru hjón.

Hún birti mynd frá brúðkaupsdeginum á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ALMA GOODMAN WEEKS (@almagood)

Von er á fleiri brúðkaupsmyndum að sögn söngkonunnar.

Ed Weeks lék eitt aðalhlutverkið í vinsælu þáttunum The Mindy Project og í grínþáttunum LA to Vegas.

Hann var áður í sambandi við leikkonuna Bellamy Young sem lék forsetafrú Bandaríkjanna í þáttunum Scandal og nú nýlega í þáttunum Prodigal Son. Þau hættu þó saman árið 2017

Hollywood-stjarnan fór á skeljarnar í júní í fyrra og sagði Alma að það hafi verið auðveldasta ákvörðun ævi hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“