fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

Útskýrir hvernig trekantur með kærastanum eyðilagði sambandið

Fókus
Föstudaginn 9. júní 2023 14:00

Chelsea Handler. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn Chelsea Handler útskýrir hvernig trekantur með þáverandi kærasta hennar, Ted Harbert, og nuddkonu hennar.

Hún segir að eftir kynlífsathæfið hafi hún áttað sig á því að hún þyrfti að hætta með kærastanum.

„Þessi kona kveikti mjög mikið í mér,“ sagði grínistinn í samtali við Andy Cohen í útvarpsþættinum Andy Radio fyrr í vikunni.

Hún tók það einnig fram að hún hefur stundað kynlíf með konu en hefur ekki átt í sambandi við konu.

„Þetta endaði með því að ég og konan hittumst nokkrum sinnum tvær og sváfum saman, án hans.“

Handler varð fljótlega ljóst að hún laðaðist meira að nuddkonunni heldur en kærastanum, sem leiddi til endaloka sambands þeirra.

„Ég vissi þá að það væri kominn tími til að hætta saman,“ sagði hún.

Grínistinn, 48 ára, var með Harbert, 67 ára, í fjögur ár. Þau hættu saman árið 2010.

Hún var síðast með grínistanum og leikaranum Jo Koy en þau hættu saman í júlí 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“
Fókus
Í gær

Khloé Kardashian greinir frá öllum fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir

Khloé Kardashian greinir frá öllum fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu