fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023
Fókus

Helena og Dr. Gunni nýtt par

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 6. júní 2023 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helena Hans­dótt­ir Asp­e­lund myndlistarmaður og Gunn­ar Lár­us Hjálm­ars­son, Dr. Gunni, tónlistarmaður, eru nýtt par. Smartland greindi frá.

Helena rekur Týsgallerí, hefur kennt myndlist og keyrt ferðamenn um landið á eigin rútu. Dr. Gunni hefur spilað með Unun og Bless auk fleiri hljómsveita, starfað sem blaðamaður og útvarpsmaður, dómari í Ísland Got Talent á Stöð 2 og stýrði hann hinum vinsæla spurn­ingaþætti Popppunkti á Rík­is­sjón­varp­inu. 

Mynd: Skjáskot Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Stebbi kom Kristínu á óvart í brúðkaupinu með frumsömdu lagi – Sjáðu myndbandið

Stebbi kom Kristínu á óvart í brúðkaupinu með frumsömdu lagi – Sjáðu myndbandið
Fókus
Í gær

Pete Davidson byrjaður með enn annarri Hollywood-fegurðardísinni

Pete Davidson byrjaður með enn annarri Hollywood-fegurðardísinni