fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
Fókus

Jake Paul og „kynþokkafyllsti skautahlaupari í heimi“ stinga saman nefjum

Fókus
Fimmtudaginn 30. mars 2023 15:59

Jake Paul og Jutta Leerdam.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan og áhugahnefaleikakappinn Jake Paul er sagður vera að slá sér upp með hollensku íþróttkonunni Jutta Leerdam, sem hefur hlotið viðurnefnið „kynþokkafyllsti skautahlaupari í heimi“ hjá erlendum fjölmiðlum.

De Telegraaf greinir frá því að Jake, 26 ára, og Jutta, 24 ára, hafa verið að tala saman í marga mánuði og að rómantíkin hafi kviknað á Instagram.

„Jutta var í Miami fyrir nokkrum vikum og er komin aftur til að sjá sýninguna hans,“ segir heimildarmaður hollenska fjölmiðilsins.

Mynd/Instagram

Jutta kláraði síðasta tímabil með stæl og varð heimsmeistari í þúsund metra skautahlaupi í byrjun mars.

„Ég trúi því ekki að tímabilið sé búið og ég trúi ekki að ég var bara að klára hið fullkomna tímabil,“ sagði hún í færslu á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jutta Leerdam (@juttaleerdam)

Jake Paul var áður í sambandi með Juliu Rose, sem varð heimsþekkt árið 2020 fyrir að flassa brjóst sín fyrir framan myndavélar á World Series hafnaboltaleik. Eftir það var hún bönnuð fyrir lífstíð á hafnarboltaleiki MLB-deildarinnar. Hún nýtur mikilla vinsælda á Instagram með um milljón fylgjendur.

Julia Rose. Mynd/Instagram

Jutta var áður með skautahlauparanum Koen Verweij.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Afrekskonurnar Lukka Mörk og Ronja í nýrri auglýsingu Vinnupalla

Afrekskonurnar Lukka Mörk og Ronja í nýrri auglýsingu Vinnupalla
Fókus
Í gær

Sögulegir munir úr starfi íslenskrar nasistahreyfingar til sýnis

Sögulegir munir úr starfi íslenskrar nasistahreyfingar til sýnis
Fókus
Fyrir 2 dögum

Al Pacino á von á barni – Kærastan 53 árum yngri

Al Pacino á von á barni – Kærastan 53 árum yngri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Atvinnuleysi, slys, fíkniefni og morð – Bölvun Ofurmennisins

Atvinnuleysi, slys, fíkniefni og morð – Bölvun Ofurmennisins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stimpingar í streymisheimum – Stranger Things-stjarna sökuð um að vera meðalmanneskja sem slær undir beltisstað í deilum

Stimpingar í streymisheimum – Stranger Things-stjarna sökuð um að vera meðalmanneskja sem slær undir beltisstað í deilum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Raunverulega eiginkonan Lisa Rinna varpar skuggalegu ljósi á brotthvarf sitt

Raunverulega eiginkonan Lisa Rinna varpar skuggalegu ljósi á brotthvarf sitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur ákvað að nýta sanngirnisbætur eftir slæma meðferð og ofbeldi í Landakotsskóla til góðra verka

Ólafur ákvað að nýta sanngirnisbætur eftir slæma meðferð og ofbeldi í Landakotsskóla til góðra verka